Útsala
WD003SS Beige Front IMG 2568b

Kjóll – As We Grow

10.600 Kr. 9.010 Kr.

Clear
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , ,

Vörulýsing

Fallegur „gingham“ munstraður kjóll úr pima bómull, sem er mjög mjúk og fínleg.

Efni: 100% pima bómull

Stærðir: 6-18 mán, 18-36 mán og 3-5 ára.

Litir: Beige

Þvottur: Þvottavél á 40°

 

Um hönnuð:

As We Grow er innblásið af sannri sögu um prjónaða peysu sem ferðaðist á milli margra barna í nokkur ár. Peysan varð hluti af sögu fjölskyldunnar og varð uppáhalds flík nokkurra barna.

Fyrirtækið er leiðandi í hönnun á íslenskum barnafötum, er með sterka hugsjón og er sniðið að þörfum neytandans. Fötin eru mjög vönduð, endast því vel og „vaxa“ með barninu þökk sé góðu efnivali og sniðum. As We Grow leggur mikla áherslu á að nota umhverifsvæn efni en mikið af prjónavörunum eru úr alpaca ull sem er mjög umhverfisvæn ull ásamt því að vera einstaklega mjúk og hlý.

Viðbótarupplýsingar

Stærð

18-36 mán, 3-5 ára, 6-18 mán

Leita